neyða
so
ég neyði, hann neyðir; hann neyddi; hann hefur neytt
|
|
framburður | | beyging | | 1 | |
| fallstjórn: þolfall | | beita (e-n) þvingun, harðræði (til að fá e-ð fram) | | dæmi: þjófurinn neyddi hann til að opna peningaskápinn | | dæmi: ræningjarnir neyddu flugstjórann til að lenda | | dæmi: hún neyðir hann til að fara í læknisskoðun árlega |
| | 2 | |
| fallstjórn: þágufall | | pína (e-u) upp á eða ofan í (e-n/sig) | | dæmi: hún varð að neyða matnum ofan í sig |
| | neyðast |
|