Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alkunna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-kunna
  
orðasambönd:
 það er alkunna að <þeim kemur illa saman>
 
 það er alþekkt að ..., allir vita að ...
 dæmi: hann var gott skáld svo sem alkunna er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík