Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

net no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjög gisið, ofið efni, einkum notað sem veiðarfæri til að fanga fisk
 leggja net
 ríða net
 2
 
 tölvur
 kerfi með fáum eða mörgum samtengdum tölvum, tölvunet
 3
 
 tölvur, oftast með greini
 umfangsmikið tölvunet um víða veröld, internet
 4
 
 félagsleg tengsl, tengslanet
 dæmi: hún hefur sterkt net fjölskyldu og vina í kringum sig
  
orðasambönd:
 trúa <þessu> eins og nýju neti
 
 trúa þessu án nokkurs efa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík