Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nema st
 
framburður
 1
 
 skilyrðistenging (tekur ávallt viðtengingarhátt af sögninni á eftir): ef ekki
 dæmi: hann ætlar í fjallgöngu nema veðrið verði vont
 2
 
 aðaltenging, táknar útilokun, undantekningu
 dæmi: allir voru á bíl nema ég var á hjóli
 dæmi: hún vinnur alla daga nema á sunnudögum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík