Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neitun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 neikvætt svar, neitandi ummæli
 dæmi: hún sótti um skólavist en fékk neitun
 2
 
 málfræði
 orð sem hefur neitandi merkingu
 dæmi: orðið er einkum notað með spurningu eða neitun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík