Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

negla so info
 
framburður
 beyging
 reka nagla (í e-ð), festa (e-ð) með nagla
 dæmi: hann negldi borðið saman
 dæmi: plankar voru negldir fyrir gluggann
 dæmi: hún stóð eins og negld niður í gólfið
 negla niður
 
 snarhemla, snarbremsa
 negla niður <fundartímann>
 
 fastákveða fundartímann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík