Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nefnilega ao
 
framburður
 orðhlutar: nefni-lega
 til frekari skýringar: sem sagt
 dæmi: hún vill te, hún drekkur nefnilega ekki kaffi
 dæmi: get ég fengið frí, ég þarf nefnilega að fara til tannlæknis
  
orðasambönd:
 það er nefnilega það
 
 sem svar við e-u og tjáir óljós viðbrögð: þú segir nokkuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík