Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nefna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 minnast á (e-ð), færa (e-ð) í tal
 dæmi: hún nefndi dæmi um atriði sem má bæta
 dæmi: ég nefndi við hann að kraninn læki
 dæmi: það þýðir ekkert að nefna þetta við hana
 hafa aldrei heyrt <hann> nefndan
 2
 
 gefa (e-m/e-u) nafn
 dæmi: við nefndum köttinn Leó
 dæmi: hún var nefnd María eftir föðursystur sinni
 nefnast
 nefndur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík