Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neðan í fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 um staðsetningu fyrir neðan og fest við e-ð
 dæmi: farmurinn hékk neðan í þyrlunni
  
orðasambönd:
 fá sér neðan í því
 
 fá sér í staupinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík