Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neðan frá fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 frá stað sem er neðar en sá staður sem vísað er til
 dæmi: bærinn sést vel neðan frá veginum
 2
 
 frá neðri/neðsta hluta e-s og upp
 dæmi: við mynduðum jökulinn neðan frá og upp á efsta topp
 sbr. ofan frá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík