Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náungi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ná-ungi
 1
 
 einhver ótilgreindur karlmaður
 dæmi: ég vissi ekki að þessi náungi væri ljóðskáld
 2
 
 meðbróðir, sá sem tengdur manni af borgaralegri eða trúarlegri skyldutilfinningu
 dæmi: elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig
 dæmi: allir hans brandarar eru á kostnað náungans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík