Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náttúrufræði no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náttúru-fræði
 1
 
 vísindagrein sem fæst við náttúruna og lögmál hennar, einkum lífríkið
 2
 
 námsgrein í skóla þar sem fjallað er um dýr, plöntur og vistkerfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík