Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alhliða lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-hliða
 1
 
  
 sem fæst við fleira en eitt
 dæmi: hún er alhliða listamaður
 2
 
 sem nær til margra hluta
 dæmi: hann tók að sér að gera alhliða breytingar á húsinu
 dæmi: fyrirtækið veitir alhliða tölvuþjónustu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík