Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náttúrubarn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náttúru-barn
 1
 
 sá eða sú sem er í nánum tengslum við náttúruna, náttúruunnandi
 dæmi: hann var mikið náttúrubarn og hvarf stundum upp á fjöll dögum saman
 2
 
 sá eða sú sem er óspilltur af siðmenningu
 dæmi: óspillt náttúrubörn regnskóganna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík