Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náttúruafl no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náttúru-afl
 einkum í fleirtölu
 kraftur sem býr í náttúrunni, í jörð, lofti, vatni og eldi
 dæmi: skipverjar börðust eins og hetjur við ógurleg náttúruöflin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík