Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náttúra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lífríki og landslag, einkum það sem er ósnortið af manninum
 dæmi: hin fjölbreytta náttúra landsins
 dæmi: blómin vaxa villt í náttúrunni
 móðir náttúra
 <þessu er þannig háttað> frá náttúrunnar hendi
 2
 
 eðli, eiginleiki
 dæmi: segulsteinn hefur þá náttúru að hann dregur að sér járn
 3
 
 kynhvöt
 dæmi: er hann búinn að missa náttúruna?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík