Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nánd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grennd, nálægð
 <vera staddur> í nánd við <bæinn>
 
 vera nálægt honum
 2
 
 það að vera náinn einhverjum
 dæmi: nánd í samskiptum er börnum mikilvæg
  
orðasambönd:
 ekki nándar nærri
 
 alls ekki, langt frá því
 dæmi: það er ekki nándar nærri jafn kalt og í gær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík