Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nánar ao
 
framburður
 form: miðstig
 af meiri nákvæmni eða dýpt, nákvæmar, dýpra
 dæmi: nánar er fjallað um bankahneykslið á bls. 10
 dæmi: hann spurði nánar út í eitt atriði í fyrirlestrinum
 dæmi: í dag förum við nánar í stærðfræðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík