Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

námskeið no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nám-skeið
 1
 
 afmarkað efni af margvíslegu tagi sem kennt er í stuttan tíma
 dæmi: hún fór á námskeið í ljósmyndun
 2
 
 einstakt fag í háskóla
 dæmi: hann er í fjórum námskeiðum á haustmisseri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík