Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náma no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 svæði eða göng þar sem verðmæt efni eru grafin úr jörðu
 2
 
 yfirfærð merking
 mikið safn af fróðleik eða upplýsingum
 dæmi: bókin er mikil náma fróðleiks
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík