Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nálægt fs
 
framburður
 orðhlutar: ná-lægt
 fallstjórn: þágufall
 þétt við ákveðinn stað eða tímapunkt, eða ákveðna stærð
 dæmi: hitinn var nálægt 40 gráðum
 dæmi: hún var kominn nálægt níræðu þegar hún lést
 dæmi: skipið sigldi nálægt landi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík