Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nálgun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að nálgast eitthvað, aðferð til lausnar
 dæmi: lykillinn að árangri í skólastarfinu er heildræn nálgun
 2
 
 nálægð
 dæmi: nálgunin við dauðann reyndist erfið
 3
 
 stærðfræði
 námundun
 námundun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík