Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nálgast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 koma nær (e-u)
 dæmi: hann nálgaðist pósthúsið hröðum skrefum
 dæmi: jólin nálgast
 2
 
 útvega sér (e-ð)
 dæmi: margir eru að reyna að nálgast fjármagn til hlutabréfakaupa
 dæmi: hægt er að nálgast bókina hjá höfundinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík