Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nál no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjór, oddhvass málmhlutur til að sauma með, saumnál
 [mynd]
 2
 
 hol nál í sprautu, sprautunál
 [mynd]
 3
 
 vísir á mæli
 dæmi: nálin á rakamælinum
 4
 
 gras sem er að byrja að koma upp, grasnál
  
orðasambönd:
 vera á nálum
 
 vera mjög taugaspenntur
 vera ekki búinn að bíta úr nálinni
 
 einhverju er ekki lokið hjá einhverjum
 <þessi tækni> er ný af nálinni
 
 ... ný uppfinning
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík