Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nákvæmur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ná-kvæmur
 1
 
 sem tekur mið af öllum smáatriðum, ítarlegur
 dæmi: okkur skortir nákvæmar upplýsingar
 dæmi: þetta er nákvæm eftirmynd af málverkinu
 2
 
 sem lítur vandlega til allra smáatriða, sem vandar sig
 dæmi: hún er mjög nákvæm í bókhaldinu
 dæmi: læknirinn er nákvæmur gagnvart sjúklingum sínum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík