Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nákvæmlega ao
 
framburður
 orðhlutar: nákvæm-lega
 1
 
 af nákvæmni, upp á millimetra
 dæmi: borðið er nákvæmlega tveir metrar á lengd
 2
 
 ummæli til samsinnis, já það er svo, vissulega, einmitt
 dæmi: við þurfum að hugsa um bensínsparnað - já nákvæmlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík