Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjög skyldur
 dæmi: þau buðu nánum ættingjum í skírnarveislu
 2
 
 tilfinningalega nálægur, nálægur
 dæmi: þær eru nánar vinkonur
 dæmi: hann á í nánu sambandi við hana
 dæmi: milli stofnananna er náin samvinna
 náin kynni
 3
 
 form: miðstig
 nánari
 nákvæmari, ítarlegri
 dæmi: hann bað um nánari upplýsingar um hótelið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík