Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alger lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-ger
 1
 
 heill, fullkominn
 dæmi: úti í geimnum er algert tómarúm
 dæmi: ég segi þér þetta í algerum trúnaði
 2
 
 til áherslu
 mjög mikill, ofboðslegur
 dæmi: hann er alger hálfviti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík