Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nágrenni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ná-grenni
 staðir sem eru nálægt öðrum stað eða stöðum
 dæmi: góðar verslanir eru í næsta nágrenni
 dæmi: ég leit við hjá þeim af því að ég var staddur í nágrenninu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík