Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náð-ugur
 1
 
 þægilegur, rólegur
 eiga náðuga daga
 
 dæmi: við fórum til Spánar í viku og áttum þar náðuga daga
 hafa það náðugt
 
 dæmi: ég ætla að hafa það náðugt um helgina
 2
 
 miskunnsamur
 dæmi: guð veri oss náðugur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík