Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

algengur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-gengur
 sem kemur fyrir oft eða víða, almennur, tíður
 dæmi: hér fást svör við nokkrum algengum spurningum
 dæmi: algengustu gæludýrin eru hundar og kettir
 dæmi: svona skór eru algengir í köldum löndum
 það er algengt að <sjá hjól á götunum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík