Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

naumast ao
 
framburður
 varla
 dæmi: það sást naumast maður á gangi í þorpinu
  
orðasambönd:
 það er naumast
 
 táknar undrun eða hneykslun
 dæmi: það er naumast að hann þykist vera fróður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík