Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nauðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nauð-ugur
 sem neyðist til að gera e-ð
 dæmi: hún samþykkti nauðug að selja jörðina
 <skrifa undir samninginn> nauðugur viljugur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík