Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nauðsynlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nauðsyn-legur
 sem brýn þörf er á/fyrir
 dæmi: nýrun eru meðal nauðsynlegustu líffæra líkamans
 dæmi: þetta er nauðsynlegur búnaður til að nota við rannsóknina
 það er nauðsynlegt að <hugsa um heilsuna>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík