Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nauðsyn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nauð-syn
 1
 
 brýn þörf, e-ð mjög mikilvægt
 brýn nauðsyn
 
 mikil nauðsyn, mikil þörf
 það ber nauðsyn til að <fræða ungdóminn>
 <taka lán> af illri nauðsyn
 <eftirlitið verður hert> ef nauðsyn krefur
 2
 
 í fleirtölu
 nauðsynlegur varningur, eins og matvara og hreinlætisvara
 dæmi: þessi upphæð dugar rétt fyrir helstu nauðsynjum
  
orðasambönd:
 <ræða um> landsins gagn og nauðsynjar
 
 ræða um málefni líðandi stundar, daginn og veginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík