Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nasismi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nas-ismi
 stjórnmálastefna sem byggir á hugmyndum um stéttlaust einræðisríki sem byggt er arískum borgurum og lýtur stjórn sterks foringja, einkum um Þýskaland 1933-45 undir stjórn Adolfs Hitlers
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík