Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

napur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 kaldur, kuldalegur
 dæmi: napur vindur blés allan daginn
 dæmi: á nöprum vetrardögum langaði hana til suðlægari landa
 2
 
  
 háðskur, kaldhæðinn
 dæmi: napurt háð bjó í orðum hans
 dæmi: hún er oft nöpur í tilsvörum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík