Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nappa so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 taka (e-ð) án leyfis, stela, hnupla (e-u)
 dæmi: hann nappaði jakka föður síns
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 handtaka (e-n), ná (e-m)
 dæmi: lögreglan nappaði búðarþjófinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík