Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nakinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 í engum fötum, ber
 dæmi: hún stökk nakin út úr sturtunni
 dæmi: mynd af nöktum manni
 2
 
 gróðurlaus, berangurslegur
 dæmi: vindurinn blés um naktar hæðirnar
 3
 
 án umbúða, ódulinn
 dæmi: hann sagði mér nakinn sannleikann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík