Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nagli no kk
 
framburður
 beyging
 stáltittur til að reka í spýtu
 [mynd]
  
orðasambönd:
 hitta naglann á höfuðið
 
  hafa á réttu að standa
 vera mikill/harður nagli
 
 vera harður af sér, harður í samskiptum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík