Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nafn no hk
 
framburður
 beyging
 heiti, eiginnafn, það sem eitthvað er nefnt
  
orðasambönd:
 bera nafn með rentu
 
 bera nafnið vel, rísa undir nafngiftinni
 nefna <hana> á nafn
 
 nefna nafn e-s
 standa ekki undir nafni
 
 standa ekki undir væntingum
 þetta er ekki nema nafnið tómt / eitt
 
 þetta er kallað það en ekkert býr þar að baki
 öllu má nafn gefa
 
 það má kalla það þetta, en það er fullmikið sagt
 <vera höfundur> að nafninu til
 
 vera kallaður höfundur en vera það ekki í raun og veru
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík