Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 mörk no kvk
 
framburður
 beyging
 mælieining fyrir þyngd, = 250 grömm
 dæmi: 16 marka hraustur strákur
  
orðasambönd:
 leggja <eitthvað> af mörkum
 
 leggja fram fé, vinnu eða annað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík