Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mömmulegur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mömmu-legur
 umhyggjusamur og natinn, móðurlegur
 dæmi: þegar hún eignaðist barnið varð hún strax mjög mömmuleg þótt hún væri svona ung
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík