Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mögulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mögu-legur
 1
 
 sem hægt er að gera, gerlegur
 dæmi: rætt var um mögulegar fjármögnunarleiðir fyrir félagið
 2
 
 hugsanlegur
 dæmi: rannsóknir á rafmagni og mögulegum áhrifum þess á heilsu fólks
  
orðasambönd:
 allt mögulegt
 
 mikið og margvíslegt
 dæmi: það er hægt að læra allt mögulegt á námskeiðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík