Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mætast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 hittast á ferð eða vegi
 dæmi: bílar geta ekki mæst á svona mjórri brú
 dæmi: við mættumst á gangstéttinni
 mætast á miðri leið
 
 dæmi: flokkarnir urðu að mætast á miðri leið í stjórnarsamstarfinu
 2
 
 liggja hvort við annað, snertast
 dæmi: þegar tvö vistkerfi mætast er lífríkið fjölskrúðugt
 mæta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík