Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mæta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 hitta (e-n) á ferð
 dæmi: ég mætti henni í dyrunum
 dæmi: þeir mættu vini sínum á leið í skólann
 2
 
 koma á áætlaðan stað
 dæmi: hann mætir snemma í vinnuna
 dæmi: nemandinn mætti ekki í skólann
 dæmi: hún á að mæta til yfirheyrslu í dag
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 hljóta, fá (e-ð)
 dæmi: hún mætti miklum skilningi hjá yfirmanninum
 dæmi: tillagan hefur mætt nokkurri mótstöðu
 mæta örlögum sínum
  
orðasambönd:
 láta hart mæta hörðu
 
 veita öfluga mótspyrnu
 mætast
 mættur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík