Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mælikvarði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mæli-kvarði
 1
 
 hlutfall milli réttrar og breyttrar stærðar, t.d. á landakorti, skali
 dæmi: mælikvarði uppdráttarins er 1:100
 2
 
 þáttur sem miðað er við, viðmiðun, viðmið
 dæmi: kirkjusókn er ekki endilega mælikvarði á trú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík