Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldursgreina so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aldurs-greina
 fallstjórn: þolfall
 greina eða ákvarða aldur (e-s)
 dæmi: nú er unnið að því að aldursgreina fornleifarnar
 dæmi: fuglar sem nást eru aldursgreindir og merktir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík