Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mæðgur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 móðir og dóttir (dætur) hennar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>mæðgur</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. Einar, tvennar, þrennar, fernar mæðgur. <i>Mæðgurnar Jóna Gunnarsdóttir og Guðrún Bjarnadóttir eru tvær konur og einar mæðgur. Mæðgurnar Jóna Gunnarsdóttir og Guðrún Bjarnadóttir og mæðgurnar Sjöfn Ólafsdóttir og Ólöf Sveinsdóttir eru fjórar konur og tvennar mæðgur.</i><br>Ef.ft. mæðgna.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík