Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mæðgin no hk ft
 
framburður
 beyging
 móðir og sonur (synir) hennar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>mæðgin</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern mæðgin. <i>Mæðginin Gréta Aradóttir og Finnur Friðriksson eru tvær manneskjur og ein mæðgin. Mæðginin Gréta Aradóttir og Finnur Friðriksson og mæðginin Svava Ólafsdóttir og Bjarni Karlsson eru fjórar manneskjur og tvenn mæðgin.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík